Ættartré Garðshornssystkinanna 1943-1954

Ættartré Garðshornssystkinanna 1943-1954

Í þessum greinaflokki er gerð grein fyrir bæði föður- og móðurætt Garðshyrninganna sem fæddust á árunum 1943 til 1954. Megináherslan er lögð á að rekja æviferla forfeðra og formæðra, sumra systkina og annarra einstaklinga sem tengjast fjölskyldum þeirra og lýsa lífsskilyrðum þessa fólks.