Garður í Garðshorni

Undir þessum lið birtast svonefnd kofakvæði sem rekja byggingarsögu frístundahússins sem byggt hefur verið í reit Garðshyrninga í Garðshorni, tileinkuð byggingastjóranum Ólafi Svanlaugssyni og honum flutt á jólum hvert ár á meðan framkvæmdir stóðu sem hæst á árunum 2011 til 2017. Höfundar kveðskaparins eru Gunnar Frímannsson og Stefán Vilhjálmsson.

Hér birtast líka ýmsar myndir úr Garði. 

Ólafur Svanlaugsson byggingarstjóri