Bjössi afi

Björn Halldórsson - Bjössi afi eða Bjössi rakari eins og margir kölluðu hann - las stundum fyrir fólkið á Elliheimilinu Grund þar sem hann var með rakarastofu og klippti kallana. Hann hefur líklega lesið inn á segulband líka og einhver jólin nýtti hann sér segulbandstækið og las þessar kveðjur til barnabarnanna á Akureyri. 

Jólasveinninn 

Spjall 

Jólasaga