Jónubók

Undir þessum lið er fjallað um Jónu Jónsdóttur langömmu, móður Bjarna Bjarnasonar. Jóna var ekki aðeins móðir Bjarna afa heldur eignaðist hún sjö börn með fjórum mönnum, þau fjögur fyrstu með eiginmanni sínum, Bjarna Þorlákssyni sem fórst rúmum sjö mánuðum áður en Bjarni afi fæddist. Hér er líka fjallað um aðstandendur Jónu, systkini hennar og afkomendur. 

Sólarlag í Ósvör við Bolungarvík